fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Emre Can segir að hann geti spilað fyrir stórt félag á næstu leiktíð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. mars 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emre Can miðjumaður Liverpool virðist vera á förum frá félaginu í sumar og það frítt

Þýski miðjumaðurinn er án samnings í sumar og hefur ekki viljað krota undir nýjan samning.

,,Ég hef sjálfstraust til að segja að á næstu leitkíð get ég spilað fyrir mjög stórt félag,“ sagði Can.

,,Gæti ég komið heim til Þýskalands? Já, af hverju ekki en getan hefur minnkað hér síðustu ár.“

Can er á óskalista FC Bayern, Juventus og fleiri liða.

,,Ég vil ekki útiloka neitt því ég hef ekki enn ákveðið hvað ég geri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres

Vinna mikla vinnu á bak við tjöldin við að reyna að landa Gyokeres
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hvattir til að reka manninn sem kom þeim upp í gær

Hvattir til að reka manninn sem kom þeim upp í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eru klárir með arftaka Onana en fá samkeppni frá nágrönnunum

Eru klárir með arftaka Onana en fá samkeppni frá nágrönnunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vardy skóf ekki af því í yfirlýsingu – „Ömurlegt og algjörlega skammarlegt“

Vardy skóf ekki af því í yfirlýsingu – „Ömurlegt og algjörlega skammarlegt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Tottenham tapaði gegn Forest

England: Tottenham tapaði gegn Forest