fbpx
Sunnudagur 06.apríl 2025
433

Forsetahjónin fóru í búning fyrir Times – Guðni hélt á lofti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. mars 2018 13:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Á Íslandi þekkjum við öll einhvern sem hefur komist í landsliðið,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands í viðtali við The Times.

Guðni Th og forsetafrúin, Eliza Jean Reid eru í viðtali við Times.

Þar er rætt um það magnaða afrek að karlalandsliðið okkar sé á leið á Heimsmeistaramótið.

Guðni Th elskar íþróttir og heimsbyggðin fylgist vel með íslenska landsliðinu, þjóð sem telur 340 þúsund manns er mætt á HM.

Ísland er minnsta þjóðin sem komist hefur á stórmót en Guðni og Reid ræða málin við The Times.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik

England: Ipswich 12 stigum frá öruggu sæti – Þrjú rauð spjöld í einum leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham

Segir að risastórt enskt félag sé að horfa til mannsins sem var rekinn frá West Ham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool

Setti athyglisvert met í tapinu gegn Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“

Setur fótinn niður og er hættur að fagna mörkum – ,,Geri þetta ekki aftur“