fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024
433

Tosun hetja Everton gegn Stoke – Crystal Palace með sigur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. mars 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Bournemouth vann botnlið WBA, 2-1 á Vitality Stadium og þá vann Crystal Palace þægilegan 2-0 sigur á liði Huddersfield.

Everton vann svo afar mikilvægan 2-1 sigur á Stoke þar sem að Cenk Tosun skoraði sigurmark leiksins á 84. mínútu.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

AFC Bournemouth 2 – 1 West Bromwich Albion
0-1 Jay Rodriguez (49′)
1-1 Jordan Ibe (77′)
2-1 Junior Stanislas (89′)

Huddersfield Town 0 – 2 Crystal Palace
0-1 James Tomkins (23′)
0-2 Luka Milivojevic (víti 68′)

Stoke City 1 – 2 Everton
0-1 Cenk Tosun (69′)
1-1 Eric Choupa-Moting (77′)
1-2 Cenk Tosun (84′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einst besta markvarsla sem fólk hefur séð – Fastur í netinu en varði á ótrúlegan hátt

Einst besta markvarsla sem fólk hefur séð – Fastur í netinu en varði á ótrúlegan hátt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dagur Ingi Hammer samningslaus og skoðar sín mál

Dagur Ingi Hammer samningslaus og skoðar sín mál
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Atli Hrafn farinn frá HK

Atli Hrafn farinn frá HK
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta sinn um hegðun leikmanna Real: Létu ekki sjá sig á hátíðinni – ,,Hefði líklega ekki gert það sama“

Tjáir sig í fyrsta sinn um hegðun leikmanna Real: Létu ekki sjá sig á hátíðinni – ,,Hefði líklega ekki gert það sama“
433Sport
Í gær

Tveir reknir en Gerrard fær óvænt að halda starfinu

Tveir reknir en Gerrard fær óvænt að halda starfinu
433Sport
Í gær

Mourinho fór á kostum í nýrri auglýsingu – Vanur dýrum glansandi hlutum

Mourinho fór á kostum í nýrri auglýsingu – Vanur dýrum glansandi hlutum