fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Tosun hetja Everton gegn Stoke – Crystal Palace með sigur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. mars 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Bournemouth vann botnlið WBA, 2-1 á Vitality Stadium og þá vann Crystal Palace þægilegan 2-0 sigur á liði Huddersfield.

Everton vann svo afar mikilvægan 2-1 sigur á Stoke þar sem að Cenk Tosun skoraði sigurmark leiksins á 84. mínútu.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

AFC Bournemouth 2 – 1 West Bromwich Albion
0-1 Jay Rodriguez (49′)
1-1 Jordan Ibe (77′)
2-1 Junior Stanislas (89′)

Huddersfield Town 0 – 2 Crystal Palace
0-1 James Tomkins (23′)
0-2 Luka Milivojevic (víti 68′)

Stoke City 1 – 2 Everton
0-1 Cenk Tosun (69′)
1-1 Eric Choupa-Moting (77′)
1-2 Cenk Tosun (84′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði

Segir að verkefnið taki Amorim marga mánuði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal

Er að fá verulega launahækkun hjá Arsenal
433Sport
Í gær

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram

Ísland mætir Kósovó í umspili – Óvíst hvar heimaleikur Íslands fer fram
433Sport
Í gær

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga

Samþykkt að breyta reglum eftir dóm á dögunum – Kemur í veg fyrir óeðlilega samninga