fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Salah búinn að setja nýtt met hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. mars 2018 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Watford eigast nú við í ensku úrvalsdeildinni og er staðan 2-0 fyrir heimamenn þegar fyrri hálfleik var að ljúka.

Mohamed Salah kom Liverpool yfir strax á 4. mínútu og hann var svo aftur á ferðinni á 43. mínútu og staðan því 2-0 fyrir heimemnn í leikhléi.

Hann hefur nú skorað 34 mörk fyrir Liverpool á þessari leiktíð sem er nýtt met hjá félaginu.

Salah kom til félagsins frá Roma, síðasta sumar og er þetta því hans fyrsta tímabil með liðinu en það var Fernando Torres sem átti metið með 33 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu