fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
433

Heimir vonar að Gylfi fari ekki of snemma af stað

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. mars 2018 13:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands var ekkert smeykur þegar fréttir bárust af meiðslum Gylfa Þórs Sigurðssonar.

Gylfi verður frá í 6-8 vikur en ekki lengur eins og óttast hafði verið.

Heimir segist ekki pirra sig á hlutum sem hann ræður ekki við. Sam Allardyce vill að Gylfi spili með Everton áður en tímabilið er á enda en Heimir vonar að hann fari varlega.

,,Við vitum ekkert meira, við vitum hvernig meiðslin eru. Tognað liðband, vonandi fer hann ekki of snemma af stað,“ sagði Heimir.

,,Ég hef tekið þá ákvörðun að svekkja mig ekki á hlutum sem ég ræð ekki við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir liðum í Evrópu að gleyma hugmyndinni – ,,Hefur stækkað sitt vörumerki“

Segir liðum í Evrópu að gleyma hugmyndinni – ,,Hefur stækkað sitt vörumerki“
433Sport
Í gær

Ræddi við Pogba á Twitch – ,,Ef það er rétt verð ég virkilega ánægður“

Ræddi við Pogba á Twitch – ,,Ef það er rétt verð ég virkilega ánægður“
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsleikirnir gerðir upp og Adam Páls í beinni frá Ítalíu
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs

Breiðablik staðfestir komu Valgeirs
433Sport
Í gær

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku