fbpx
Þriðjudagur 15.apríl 2025
433

Mourinho sagður vilja fjóra leikmenn í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. mars 2018 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Jose Mourinho fer í stríð við eigendur félagsins vegna þess hversu mikið fjármagn hann fær í leikmannakaup í sumar. (Mirror)

Stærstu stjórnarmenn United efast um framtíð Mourinho. (Mail)

Mourinho vill fá fjóra sterka leikmenn og gæti losað sig við sjö. (Independent)

United vill fá Willian frá Chelsea fyrir 60 milljónir punda. (Sun)

Claude Puel fær miið fjármagn til að styrkja Leicester í sumar. (Mercury)

Chelsea vill fá Kwadwo Asamoah frítt frá Juventus í sumar. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tóku Hólmar á teppið eftir hegðun hans í kvöld – „Þetta eru bara töffara stælar“

Tóku Hólmar á teppið eftir hegðun hans í kvöld – „Þetta eru bara töffara stælar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf

Fer á fótboltaleiki með það eina markmið að finna sér mann til að sofa hjá – Segir að það heppnist alltaf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sálfræðingur sökuð um að hafa stundað kynlíf með Maradona – Er undir grun um að bera ábyrgð á andláti hans

Sálfræðingur sökuð um að hafa stundað kynlíf með Maradona – Er undir grun um að bera ábyrgð á andláti hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arne Slot segir að það verði mikið að gera hjá Liveprool í sumar – Ætlar að styrkja liðið mikið

Arne Slot segir að það verði mikið að gera hjá Liveprool í sumar – Ætlar að styrkja liðið mikið