fbpx
Fimmtudagur 09.janúar 2025
433

Liðin átta sem verða í pottinum í Evrópudeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. mars 2018 22:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er komið áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sigur á AC Milan.

Arsenal vann fyrir leikinn á Ítalíu 2-0 og var því með frábæra stöðu. Hakan Calhanoglu kom gestunum frá Milan yfir áður en Danny Welbeck jafnaði fyrir heimamenn úr vítaspyrnu.

Welbeck fiskaði spyrnuna sjálfur en hann dýfði sér og var dómurinn því umdeildur. Granit Xhaka kom svo Arsenal í 2-1 áður en Welbeck skoraði sitt annað mark, 5-1 samanlagður sigur Arsenal.

CSKA Moscow er komið áfram eftir 2-3 sigur á Lyon og samanlagt 3-3 en CSKA fer áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Red Bull Salszburg er komið áfram eftir markalaust jafntefli gegn Dortmund en liðið vann fyrri leikinn 2-1.

Hér að neðan eru liðin átta sem eru kominn áfram.

Liðin átta:
Atlético
Sporting CP
Marseille
Leipzig
Lazio
Arsenal
CSKA Moskva
Salzburg

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sannkölluð veisla í Kórnum á sunnudag til styrktar Tómasi Frey – Stórstjörnur bregða á leik

Sannkölluð veisla í Kórnum á sunnudag til styrktar Tómasi Frey – Stórstjörnur bregða á leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Egill sér jákvæðu hliðarnar á óspennandi fréttum – „Ég verð laus – alveg samstundis“

Egill sér jákvæðu hliðarnar á óspennandi fréttum – „Ég verð laus – alveg samstundis“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þriðji og síðasti hluti miðasölu á EM

Þriðji og síðasti hluti miðasölu á EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kluivert ráðinn í áhugavert starf

Kluivert ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal reynir að fá hann næsta sumar

Arsenal reynir að fá hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gefast upp á stórstjörnu sinni og vilja Salah í staðinn

Gefast upp á stórstjörnu sinni og vilja Salah í staðinn
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mætir og ræðir verkefnið framundan hjá Strákunum okkar

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Landsliðsmaðurinn Bjarki Már mætir og ræðir verkefnið framundan hjá Strákunum okkar
433Sport
Í gær

Rekinn frá West Ham

Rekinn frá West Ham
433Sport
Í gær

Mourinho mjög óvænt efstur samkvæmt veðbönkum

Mourinho mjög óvænt efstur samkvæmt veðbönkum
433Sport
Í gær

Jón Rúnar þvertekur fyrir ásakanir og harmar fréttaflutning – „Því svíður mig mjög að hafa þurft að sitja undir ásökunum“

Jón Rúnar þvertekur fyrir ásakanir og harmar fréttaflutning – „Því svíður mig mjög að hafa þurft að sitja undir ásökunum“