Arsenal tekur á móti AC Milan í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld.
Arsenal vann fyrri leikinn á Ítalíu 0-2 og er því í frábæri stöðu.
Arsene Wenger stillir upp sínu sterkasta liði fyrir utan Petr Cech.
Liðin eru hér að neðan.
Arsenal: Ospina; Bellerin, Mustafi, Koscielny, Monreal; Ramsey, Xhaka, Wilshere; Ozil, Welbeck, Mkhitaryan
AC Milan: Donnarumma; Borini, Bonucci, Romagnoli, Rodriguez; Suso, Kessie, Montolivo, Calhanoglu; Cutrone, André Silva