fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Courtois viðurkennir mistök – Verð að vera karlmaður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. mars 2018 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Chelsea.

Chelsea heimsótti Barcelona á Nývang í kvöld en fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum lauk með 1-1 jafntefli. Lionel Messi ætlaði sér hins vegar ekki að detta úr leik í kvöld og hann kom heimamönnum yfir strax í upphafi leiks.

Ousmane Dembélé kom Barcelona í 2-0 þegar tuttugu mínútur voru búnr af leiknum. Messi hlóð svo í sitt 100 mark í þessari stærstu deild í heimi þegar hann kom Barcelona í 3-0 í síðari hálfleik.

,,Við eigum ekki skiið að hafa dottið út,“ sagði Thibaut Courtois sem fékk tvö mörk á sig í gegnum klofið frá Messi.

,,Ég átti ekki von á skoti frá Messi í fyrra markinu og var of seinn að loka löppunum.“

,,Þeir skoruðu eftir okkar mistök, við vorum annars að spila vel. Mistökin kostuðu okkur, ég hef oft spilað gegn Messi og oft skorar hann á milli lappa minna. Það pirrar mig, ég get ekki falið mig. Ég verða að koma út og vera karlmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Díegó fundinn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vinstri bakvörður sem Amorim er sagður vilja sækja strax

Vinstri bakvörður sem Amorim er sagður vilja sækja strax
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Birkir Eydal semur við Vestra

Birkir Eydal semur við Vestra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikið áfall fyrir Tottenham – Lykilmaður meiddist gegn City og fór í aðgerð í dag

Mikið áfall fyrir Tottenham – Lykilmaður meiddist gegn City og fór í aðgerð í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea og Arsenal berjast um framherjann sem kostar yfir 100 milljónir punda

Chelsea og Arsenal berjast um framherjann sem kostar yfir 100 milljónir punda
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að Hareide sé hættur

Staðfesta að Hareide sé hættur
433Sport
Í gær

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann

Þetta er líklegasta félagið til að krækja í Salah ef Liverpool fer ekki að ræða við hann
433Sport
Í gær

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina

Lögreglan leitar að manni sem lék sér að því að keyra á fólk um helgina