fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Ummæli Oscar um Heimsmeistaramótið og fátækt vekja athygli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 16:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oscar, leikmaður Shanghai SIPG gekk til liðs við kínverska félagið á síðasta ári.

Hann kom til félagsins frá Chelsea en hann er einungis 26 ára gamall og var hann talsvert gagnrýndur fyrir félagaskipti sín til Kína.

Oscar var einn af lykilmönnum Chelsea, áður en hann fór til Kína en hann er á meðal launahæstu knattspyrnumanna í heiminum í dag.

„Mér er alveg sama hvort ég fari á Heimsmeistaramótið, fólk gagnrýnir mig bara fyrir að hafa farið til Kína,“ sagði hann á dögunum.

„Ég setti fjölskylduna í fyrsta sæti og framtíð mína og tók ákvörðun útfrá því og þess vegna fór ég til Kína.“

„Ég vil ekki verða fátækur í ellinni og lifa á gömlum minningum um að hafa spilað á Heimsmeistaramótinu,“
sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum

Byrjunarlið Manchester City og Tottenham – De Bruyne á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn

Sjáðu myndbandið sem ‘braut internetið’ – Tvær af stærstu stjörnum heims hittust í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lofaði að bjóða goðsögninni í mat ef þetta tekst á næstunni

Lofaði að bjóða goðsögninni í mat ef þetta tekst á næstunni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf

Fyrrum vonarstjarna dæmd í fjögurra ára fangelsi – Lamaður eftir hrottafulla árás með ‘Rambo’ hníf
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Benoný á leið til Englands

Benoný á leið til Englands
433Sport
Í gær

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“

Adam Ægir í ítarlegu viðtali: Hæðir og lægðir á fyrstu mánuðunum erlendis – „Eins og staðan er núna er alveg erfitt að labba um göturnar“