fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024
433

Einkunnir úr leik United og Sevilla – Stærstu stjörnur United fá fjóra

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. mars 2018 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti Sevilla í síðar leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 2-1 sigri gestanna.

Það var Wissam Ben Yedder sem skoraði bæði mörk Sevilla í kvöld en Romelu Lukaku minkkaði muninn fyrir United í stöðunni 2-0.

Fyrri leik liðanna lauk með markalausu jafntefli á Spáni og því fer Sevilla áfram í 8-liða úrslitin.

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Man Utd: De Gea (5), Valencia (5), Bailly (5), Smalling (4), Young (5), Matic (5), Fellaini (4), Lingard (5), Sanchez (4), Rashford (5), Lukaku (6)

Varamenn: Pogba (4).

Sevilla: Rico (7), Mercado (7), Kjaer (7), Lenglet (8), Escudero (7), N’Zonzi (8), Banega (7), Sarabia (7), Vazquez (7), Correa (7), Muriel (5)

Varamenn: Ben Yedder (8).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ

Koma Andra Rúnars staðfest í Garðabæ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“

Hneyksli David Beckham: Gleðikona frá Ástralíu var í spilinu – „David var magnaður elskhugi“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu

Lið helgarinnar í enska – Tvö London lið með þrjá fulltrúa í liðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið

Landsliðið mætir Sviss í dag eftir tvö töp undanfarið
433Sport
Í gær

Ed Sheeran biðst afsökunar á því að hafa hagað sér eins og asni um helgina

Ed Sheeran biðst afsökunar á því að hafa hagað sér eins og asni um helgina
433Sport
Í gær

Ummæli Amorim um Bruno vekja athygli – Segist þurfa mikinn tíma til að laga hlutina

Ummæli Amorim um Bruno vekja athygli – Segist þurfa mikinn tíma til að laga hlutina