fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024
433

McTominay valinn í skoska landsliðið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. mars 2018 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay hefur verið valinn í skoska landsliðið en þetta var tilkynnt á dögunum.

Hann verður í hópnum sem mætir Kosta Ríka og Ungverjalandi í vináttuleikjum í mars.

McTominay er fæddur á Englandi en á skoskan föður og er því gjaldgengur í bæði landslið.

Hann valdi að spila fyrir skoska landsliðið en bæði Jose Mourinho og Sir Alex Ferguson höfðu hvatt hann til þess að spila fyrir Skota.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Gaf Díegó í jólagjöf

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City í kvöld – Komast þeir á beinu brautina?

Byrjunarlið Arsenal og Manchester City í kvöld – Komast þeir á beinu brautina?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool

United ætlar að berjast af krafti við Liverpool
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Bellingham valinn bestur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli

Skiptu óvart yfir á Eið Smára í beinni í gær – Svipbrigði hans vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óformlegt samtal við fólk náið Arnari í nokkrar vikur og Freyr vill starfið

Óformlegt samtal við fólk náið Arnari í nokkrar vikur og Freyr vill starfið
433Sport
Í gær

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?

Könnun – Hver á að verða næsti landsliðsþjálfari?
433Sport
Í gær

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns

Leggur til að dómarinn umdeildi fái hjálp og annan séns