fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Mynd: Kane yfirgaf Vitality Stadium á hækjum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. mars 2018 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 4-1 sigri gestanna.

Það voru þeir Dele Alli, Heung-Min Son og Serge Aurier sem skoruðu mörk Tottenham í dag en Junior Stanislav skoraði mark Bournemouth í fyrri hálfleik.

Harry Kane, framherji Tottenham meiddist í fyrri hálfleik eftir samstuð við Asmir Begovic, markmann Bournemouth.

Hann reyndi að halda leik áfram en þurfti að lokum að fara af velli á 34. mínútu fyrir Erik Lamela.

Kane yfirgaf svo Vitality Stadium á hækjum í dag en myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“

Rice um Mbappe: ,,Ég er hreinskilinn náungi“
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson