fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Myndband: Birkir Bjarna með frábært mark gegn toppliði Wolves

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. mars 2018 20:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa tók á móti Wolves í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með 4-1 sigri heimamanna.

Það voru þeir Albert Adomah, James Chester, Lewis Grabban og Birkir Bjarnason sem skoruðu mörk Villa í leiknum en Diogo Jota skoraði mark Wolves í stöðunni 1-0.

Birkir byrjaði á bekknum hjá Aston Villa í dag en kom inná sem varamaður á 75. mínútu fyrir Albert Adomah.

Það tók hann korter að skora en hann hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína með Villa að undanförnu.

Myndband af marki Birkis má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi

England: Salah með tvennu gegn Bournemouth – Moyes óstöðvandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho

Senda inn fyrirspurn vegna Garnacho