fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Ozil hefur nú átt beinan þátt í 100 mörkum fyrir Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. mars 2018 19:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan og Arsenal eigast nú við í Evrópudeildinni og var síðari hálfleikurinn að hefjast.

Staðan er 2-0 fyrir Arsenal og voru það þeir Henrikh Mkhitaryan og Aaron Ramsey sem skoruðu mörkin í fyrri hálfleik.

Mesut Ozil lagði upp bæði mörkin og hefur hann nú komið að 100 mörkum fyrir félagið síðan hann kom til félagsins árið 2013.

Hann hefur lagt upp 63 mörk og skorað önnur 37 mörk og hefur, eins og áður sagði komið beint að 100 mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals