fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Tottenham tapaði og er úr leik – City áfram þrátt fyrir tap

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Tottenham tók á móti Jvuentus á Wembley þar sem að Heung-Min Son kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik.

Gonzalo Higuain og Paulo Dybala skoruðu hins vegar tvívegis með stuttu millibili í síðari hálfleik og lokatölur því 2-1 fyrir Juventus sem fer áfram í 8-liða úrslitin, samanlegt 4-3.

Þá tapaði Manchester City 1-2 fyrir Basel á Etihad en það kom ekki að sök þar sem að City vann fyrri leikinn 5-2 og enska liðið fer því örugglega áfram.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

*Manchester City 1 – 2 Basel (Samanlagt 5-2)
1-0 Gabriel Jesus (8′)
1-1 Mohamed Elyounoussi (17′)
1-2 Michael Lang (71′)

Tottenham Hotspur 1 – 2 Juventus* (Samanlagt 3-4)
1-0 Heung-Min Son (39′)
1-1 Gonzalo Higuain (64′)
1-2 Paulo Dybala (67′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“

Verulega brugðið yfir stöðunni í Mosfellsbæ – „Öskrar á mann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum

Neitar að staðfesta framlengingu á samningnum
433Sport
Í gær

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi

Ætlar sér stóra hluti með nýju fyrirtæki sem selur áfengi
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni