fbpx
Föstudagur 24.janúar 2025
433

Sagt að United sé búið að hafa samband við Umtiti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona getur ekki gefið Samuel Umtiti varnarmanni félagsins nýjan og betri samning.

Umtiti er með 60 milljóna evra klásúlu í samningi sínum þessa stundina.

Barcelona hefur hins vegar spent boga sinn og getur ekki boðið Umtiti nýjan samning fyrr en á næstu leiktíð.

Klásúlan hefur opnað dyrnar fyrir önnur lið að stíga inn og er Manchester United sagt hafa áhuga á Umtiti.

Franski varnarmaðurinn hefur átt gott tímabil og verðmiðinn á honum er ekki hár miðað við markaðinn í dag.

Duncan Castles blaðamaður Daily Record er vel tengdur Jose Mourinho og hann segir að United hafi nú þegar látið Umtiti og umboðsmann hans vita af áhuga sínum.

Mourinho vill bæta varnarlínuna og miðjuna hjá sér í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mitrovic til Vestmannaeyja

Mitrovic til Vestmannaeyja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ráðinn landsliðsþjálfari Belgíu

Ráðinn landsliðsþjálfari Belgíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nagelsmann skrifar undir

Nagelsmann skrifar undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær hrósað í hástert

Solskjær hrósað í hástert
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila
433Sport
Í gær

Landsliðsfyrirlðinn harðlega gagnrýndur eftir gærkvöldið

Landsliðsfyrirlðinn harðlega gagnrýndur eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Flottur sigur Íslands á Portúgal

Flottur sigur Íslands á Portúgal
433Sport
Í gær

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Kári Kristján er gestur – Handboltinn á sviðið

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Kári Kristján er gestur – Handboltinn á sviðið