fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433

Sagt að United sé búið að hafa samband við Umtiti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona getur ekki gefið Samuel Umtiti varnarmanni félagsins nýjan og betri samning.

Umtiti er með 60 milljóna evra klásúlu í samningi sínum þessa stundina.

Barcelona hefur hins vegar spent boga sinn og getur ekki boðið Umtiti nýjan samning fyrr en á næstu leiktíð.

Klásúlan hefur opnað dyrnar fyrir önnur lið að stíga inn og er Manchester United sagt hafa áhuga á Umtiti.

Franski varnarmaðurinn hefur átt gott tímabil og verðmiðinn á honum er ekki hár miðað við markaðinn í dag.

Duncan Castles blaðamaður Daily Record er vel tengdur Jose Mourinho og hann segir að United hafi nú þegar látið Umtiti og umboðsmann hans vita af áhuga sínum.

Mourinho vill bæta varnarlínuna og miðjuna hjá sér í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir sama miðjumanninum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir sama miðjumanninum
433Sport
Í gær

Furða sig á því að heimskupör Alex á Spáni hafi ratað í fréttirnar á Íslandi í gær – „Þetta er leki“

Furða sig á því að heimskupör Alex á Spáni hafi ratað í fréttirnar á Íslandi í gær – „Þetta er leki“
433Sport
Í gær

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“