fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Miðjumaður Liverpool varpar ljósi á framtíð sína

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 16:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emre Can, miðjumaður Liverpool hefur verið sterklega orðaður við brottför frá félaginu að undanförnu.

Samningur hans við félagið rennur út í sumar og hefur hann m.a verið sterklega orðaður við Juventus á Ítalíu.

Can hefur verið frábær fyrir Liverpool í undanförnum leikjum og vilja margir stuðningsmenn félagsins að klúbburinn geri allt til þess að halda Þjóðverjanum.

„Auðvitað hugsa ég stundum um framtíð mína, það er eðlilegt, ég er knattspyrnumaður sem vil ná árangri,“ sagði Can.

„Ég hef hins vegar ekki samið við annað félag, ég er einbeittur á að klára tímabilið með Liverpool. Við viljum enda tímabilið í öðru sæti deildarinnar og við erum komnir í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar.“

„Liverpool á hug minn allan og ég einbeiti mér að félaginu þessa stundina. Ég hef tjáð umboðsmanni mínum að hafna öllum tilboðum frá öðrum félögum. Ég vil bara einbeita mér að fótboltanum,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals