Það er stundum kallað „Fergie time“ þegar lið tryggir sér sigur í uppbótartíma í ensku úrvalsdeildinni.
Gamli Skotinn var oftar en ekki að vinna leiki í uppbótartíma.
Það er hins vegar Liverpool sem er það lið sem hefur oftast tryggt sér sigur í uppbótartíma í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.
Liverpool hefur 30 sinnum unnið leik í uppbótartíma frá því að deildin var stofnuð árið 1992.
Tölfræði er hér að neðan: