fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024
433

Guardiola segir City liðið sitt langt frá Barcelona liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. mars 2018 15:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City segir liðið langt frá því að vera í sama gæðaflokki og liðið sem hann var með hjá Barcelona frá 2009 til 2011.

Margir eru á því að það Barcelona lið sé besta félagslið sem fótboltinn hefur séð.

Guardiola og félagar hafa unnið deildarbikarinn á þessu tímabili og munu einnig vinna ensku úrvalsdeildina.

,,Þetta eru allt öðruvísi leikmenn, leikmenn Barcelona unnu mjög mikið,“ sagði Guardiola sem vann Meistaradeildina tvisvar með Barcelona sem þjálfari.

,,Við erum núll, flestir af okkur. Við höfum unnið einn titil en það er ekki hægt að bera þetta saman.“

,,Það er ekki gott fyrir okkur að bera okkur saman við það lið, Barcelona hefur verið leiðandi í 15 til 20 ár núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum

Metfjöldi leikja á Íslandi í ár – Hefur fjölgað rosalega á síðustu fimm árum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag

Forráðamenn Liverpool og Real munu ræða um framtíð Trent í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert

Draumalið með leikmönnum Liverpool og Real Madrid – Margt áhugavert
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin

Sjáðu hið meinta atvik þar sem David Coote og vinur hans eiga að hafa lagt á ráðin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“

Gyokores tók ekki eftir fagni Gabriel: ,,Hann má stela þessu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári

Ekki auðvelt fyrir City og Liverpool á næsta ári