fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Myndband: Áhugaleysi Chelsea vekur rosalega athygli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. mars 2018 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður ekki hægt að stoppa Manchester City úr þessu en liðið vann sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Antonio Conte stjóri Chelsea lagði mikið upp úr öguðum varnarleik í gær.

Það virkaði í fyrri hálfleik en markalaust var þegar flautað var til hálfleiks á Ethiad vellinum. Þrátt fyrir frábæra stöðu City og að um stórleik væri að ræða var völlurinn ekki fullur.

Síðari hálfleikur var ný byrjaður þegar Bernardo Silva skoraði eina mark leiksins. Þessi öflugi leikmaður frá Portúgal hefur verið að koma sterkur inn,

Myndband af áhugaleysi Chelsea í leiknum hefur farið eins og eldur um sinu á netinu. Þar sjást leikmenn Chelsea labba um völlinn í stað þess að reyna að setja pressu á City.

Myndband af því er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Fór vel yfir strikið og skemmdi rándýran hlut í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við

Segja að Real sé búið að taka ákvörðun um hver tekur við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað

Frans páfi er látinn og öllum leikjum hefur verið frestað
433Sport
Í gær

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð

Alls ekki í forgangi hjá United að finna nýjan markvörð
433Sport
Í gær

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags

Stjarna United fagnaði afmælinu með því að birta mynd af sér í treyju annars félags
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals