fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Byrjunarlið Íslands gegn Hollandi – Fanndís klár í slaginn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. mars 2018 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið byrjunarlið Íslands sem mætir ríkjandi Evrópumeisturum, Hollandi, í dag. Fanndís Friðriksdóttir er í liðinu, en hún hefur misst af tveimur fyrstu leikjunum vegna meiðsla.

Leikurinn hefst klukkan 15:40 að íslenskum tíma og fer fram á Est. Municipal de Albufeira.

Þetta er þriðji, og síðasti, leikur Íslands í riðlakeppninni en leikið er um sæti á miðvikudaginn. Til þessa hafa stelpurnar gert markalaust jafntefli gegn Danmörku og tapað 1-2 gegn Japan.

Byrjunarlið Íslands:
Guðbjörg Gunnarsdóttir (M)
Sif Atladóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Sara Björk Gunnarsdóttir
Hallbera Guðný Gísladóttir
Selma Sól Magnúsdóttir
Agla María Albertsdóttir
Rakel Hönnudóttir
Fanndís Friðriksdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Zirkzee sagður vilja komast burt sem fyrst

Zirkzee sagður vilja komast burt sem fyrst
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Chelsea lagði Leicester

England: Chelsea lagði Leicester
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til

Guardiola viðurkennir að hafa hugsað sig um – Fjögur töp í röð hjálpuðu til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lykilmaður Arsenal frá í marga mánuði

Lykilmaður Arsenal frá í marga mánuði
433Sport
Í gær

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum

Var erfitt að vinna með Guardiola – Slakur í mannlegum samskiptum