fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433

Van Gaal vildi fá tvo þýska landsliðsmenn til United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 11:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Louis van Gaal fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United hefur greint frá því að hann hafi reynt að fá tvo þýska landsliðsmenn til félagsins.

Van Gaal stýrði United í tvö ár en var svo rekinn sumarið 2016 eftir að hafa gert liðið að enskum bikarmeisturum.

Van Gaal vildi fá Mats Hummels og Thomas Muller til félagsins en það gekk ekki upp.

,,Ég vildi fá Hummels til United, hann átti slæmt tímabil með Dortmund og þá hættum við að reyna,“ sagði Van Gaal en Hummels fór til Bayern.

,,Ég get staðfest að við vildum kaupa Thomas Muller, við gátum ekkert gert. Bayern lét okkur vita að hann yrði aldrei seldur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu

Frumsýnir svakalegan hring sem ýtir undir orðróm um giftingu