fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Stan Collymore í bullinu – Heimir Hallgrímsson varð að Heiður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 13:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stan Collymore fyrrum framherji Liverpool var í vandræðum með nafn Heimis Hallgrímssonar í Rússlandi í dag.

Heimir er staddur í Rússlandi og þar hitti Collymore sinn gamla vin.

Collymore heimsótti Ísland í haust þegar liðið komst á HM og þá tók hann viðtal við Heimi.

Nafn Heimis er eitthvað að vefjast fyrir Collymore sem kallaði hann Heidur í dag.

,,Frábært að hitta Heidur Halgrimsson þjálfara Íslands,“ skrifaði Collymore sem ræddi einnig við aðstoðarþjálfara Perú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið