fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
433

Segir Arsenal að ráða Henry – Gæti gert eins og Guardiola

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta fyrrum forseti Barcelona segir að Arsenal eigi að taka áhættuna og ráða Thierry Henry sem næsta stjóra félagsins.

Möguleiki er á að Arsenal skipti út Arsene Wenger í sumar og er Henry einn af þeim sem er orðaður við starfið.

Henry er goðsögn hjá Arsenal og Laporta telur að hann geti gerti svipaða hluti og Pep Guardiolag gerði fyrir Barcelona.

,,Þetta er svipað og við tókum Pep Guardiola, Thierry hefur marga af sömu hæfileikunum,“ sagði Laporta sem keypti Henry til Barcelona.

,,Ég veit að Thierry elskar Arsenal, hann elskar félagið mikið. Hann er herramaður en mjög alvarlegur, hann er mjög sanngjarn maður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Öll vötn renna til þess að Arnar taki við landsliðinu – „Þetta er það eina sem er rætt við mig“

Öll vötn renna til þess að Arnar taki við landsliðinu – „Þetta er það eina sem er rætt við mig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslenska landsliðið klárt í slaginn á Spáni – Svona er hægt að sjá leikinn á morgun

Íslenska landsliðið klárt í slaginn á Spáni – Svona er hægt að sjá leikinn á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjórir bakverðir á blaði United – Liverpool hefur áhuga á einum þeirra

Fjórir bakverðir á blaði United – Liverpool hefur áhuga á einum þeirra
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal fundaði og hefur áhuga á enska landsliðsmanninum

Arsenal fundaði og hefur áhuga á enska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Grét á Anfield í gær og sérfræðingur telur að hann verði lengi frá

Grét á Anfield í gær og sérfræðingur telur að hann verði lengi frá