Romelu Lukaku framherji Manchester United vill að settur verði upp stjörnuleikur í ensku úrvalsdeildinni.
Lukaku fékk þessa hugmynd á ferðalagi síni um New York þessa dagana.
Jose Mourinho stjóri Manchester Untied hlóð í þriggja daga frí eftir sigurinn á Chelsea.
Lukaku ákvað að fara til New York á meðan Victor Lindelof fór ti París og Jesse Lingard til Milan svo dæmi séu tekinn.
Framherjinn fór á NBA leik í gær og sendi þá á út Twitter færslu.
Daily Mail ákvað að setja upp draumalið og varamannabekk og Lukaku kemst ekki að þar.
Liðin má sjá hér að neðan.
Norður-England (4-3-3): De Gea; Walker, Bailly, Van Dijk, Mendy; De Bruyne, Fernandinho, Gundogan; Silva, Aguero, Salah
Bekkurinn: Ederson, Firmino, Mahrez, Robertson, Laporte, Matic, Sterling
Suður-England: (4-2-3-1): Courtois; Azpilicueta, Alderweireld, Vertonghen, Bellerin; Kante, Dembele; Hazard, Ozil, Eriksen; Kane
Bekkurinn: Zaha, Lloris, Aubameyang, Duffy, Alli, Bertrand, Doucoure