Samir Nasri fyrrum miðjumaður Arsenal og Manchester City hefur verið dæmdur í sex mánaða bann.
Þetta fær Nasri fyrir að brjóta reglur FIFA varðandi lyfjagjöf.
Miðjumaðurinn lét skipta um vökva í sér þegar hann var staddur í Bandaríkjunum árið 2016.
Nasri yfirgaf Antalyaspor í janúar og er án félags, hann getur ekki spilað fótbolta fyrr en á næstu leiktíð.
Nasri skipti út meira magni af vökva en er leyfilegt og var því dæmdur í bannið.
<img src="https://www.thesun.co.uk/wp-content/uploads/2018/02/nintchdbpict000291627112.jpg?strip=all&w=479" width="479" height="925" class="alignnone size-large" /