Enska úrvalsdeildin var hálfnuð þann 23 desember en þá höfðu öll 20 liðin spilað 19 leiki.
Síðan þá hafa öll liðin spilað 7-8 leiki en gengi þeirra hefur verið misjafnt.
Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley eru slakasta lið deildarinnar á seinni hlutanum, hafa náð í fimm jafntefli.
Liverpool er hins vegar besta lið deildarinnar en liðið hefur náð frábærum árangri og komið sér í 3 sæti deildairnnar.
Stign og samantekt er hér að neðan.
Frá því að deildin var háfnuð
Burnley – 5 stig
West Brom – 6 Stig
Stoke – 7 stig
Huddersfield – 8 stig
Everton – 8 stig
Southampton – 8 stig
Crystal Palace – 9 stig
Leicester – 9 stig
Brighton – 10 stig
Watford – 11 stig
Newcastle – 11 stig
Arsenal – 11 stig
West Ham – 13 stig
Swansea – 14 stig
Chelsea – 14 stig
Bournemouth – 16 stig
Manchester United – 17 stig
Manchester City – 17 stig
Tottenham – 21 stig
Liverpool – 22 stig