fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024
433

City byrjað að skipuleggja hvernig á að fagna sigri í deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er byrjað að skipuleggja það hvernig félagið ætlar að fagna sigri í ensku úrvalsdeildinni.

Stórslys þarf að eiga sér stað svo City vinni ekki deildina.

Liðið gæti klárað deildina snemma í apríl ef fram heldur sem horfir.

Forráðamenn City vilja vera með skrúðgöngu í miðborg Manchester og fagna árangri tímabilsins.

Forráðamenn City eru byrjaðir að skoða góðar dagsetningar svo að leikmenn og stuðningsmenn geti fagnað hressilega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt