fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433

Æfingahóp U21 sem hittist um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 09:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið æfingahóp sem mun æfa í Kórnum 2. og 3. mars.

Æfingarnar eru liður í undirbúningi liðsins fyrir komandi verkefni, en liðið leikur vináttuleik gegn Írlandi og leik í undankeppni EM 2019 gegn Norður-Írlandi í lok mars.

Aðeins er um að ræða leikmenn sem leika með íslenskum liðum.

Æfingar U21 eru lokaðar utanaðkomandi aðilum utan þess að þjálfurum og aðstandendum viðkomandi leikmanna er heimilt að vera viðstaddir æfingarnar.

Hópurinn:
Davíð Ingvarsson Breiðablik
Sveinn Aron Guðjohnsen Breiðablik
Willum Þór Willumsson Breiðablik
Grétar Snær Gunnarsson FH
Arnór Breki Ásþórsson Fjölnir
Birnir Snær Ingason Fjölnir
Hans Viktor Guðmundsson Fjölnir
Torfi Tímoteus Gunnarsson Fjölnir
Ægir Jarl Jónasson Fjölnir
Ari Leifsson Fylkir
Aron Snær Friðriksson Fylkir
Orri Sveinn Stefánsson Fylkir
Valdimar Ingimundarson Fylkir
Jón Ívan Rivine Grótta
Birkir Valur Jónsson HK
Hörður Ingi Gunnarsson ÍA
Stefán Teitur Þórðarson IA
Felix Örn Friðriksson ÍBV
Dagur Austmann Hilmarsson ÍBV
Daníel Hafsteinsson KA
Adam Árni Róbertsson Keflavík
Sindri Þór Guðmundsson Keflavík
Sindri Kristinn Ólafsson Keflavík
Ástbjörn Þórðarson KR
Sólon Breki Leifsson Leiknir R
Alex Þór Hauksson Stjarnan
Kristófer Konráðsson Stjarnan
Örvar Eggertsson Víkingur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr Mourinho aftur?

Snýr Mourinho aftur?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu

Nafngreina manninn sem skallaði öryggisvörð: Stöðvaður er hann pissaði utandyra – Missti alla stjórn á fimmtugsafmælinu
433Sport
Í gær

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“

Amorim virðist skjóta á sóknarmenn United – ,,Sé bara einn sem er góður í teignum“
433Sport
Í gær

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu

Steinhissa þegar 100 Spánverjar mættu til landsins – Fylgjast með á vinsælli YouTube síðu
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar

Búnir að ákveða að kaupa goðsögnina fyrir 5 milljónir í sumar