fbpx
Fimmtudagur 06.febrúar 2025
433

Myndir: Sonur Aguero fagnaði vel og innilega með föður sínum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. febrúar 2018 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal og Manchester City mættust í úrslitum enska Deildarbikarsins í gærdag en leiknum lauk með 3-0 sigri City.

Sergio Aguero kom þeim yfir strax á 18. mínútu og staðan því 1-0 í hálfleik.

Vincent Kompany tvöfaldaði forystu City á 58. mínútu áður en David Silva gerði út um leikinn á 65. mínútu og lokaölur því 3-0 fyrir City.

Benjamin, sonur Sergio Aguero var á Wembley í gær og fagnaði vel og innilega með föður sínum í leikslok.

Myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?

Breytingar í vændum á ensku deildarkeppninni?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur

Goðsögn Manchester United vill sjá Pogba snúa aftur