fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024
433

Harry Kane: Ég hélt að þetta væri ekki okkar dagur

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 14:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri gestanna.

Það var Harry Kane sem reyndist hetja Tottenham þegar hann skoraði eina mark leiksins á 89. mínútu og lokatölur því 1-0 sigur gestanna.

Markaskorarinn var að vonum sáttur með stigin þrjú í dag og

„Þetta tók sinn tíma hjá okur og ég var í raun farinn að halda að þetta væri bara ekki okkar dagur,“ sagði Kane.

„Ég átti nokkur góð færi í þessum leik og Serge Aurier átti frábært færi undir lokin en við héldum áfram allan tímann og pressuðum þá vel.“

„Við áttum sigurinn skilið og það er það eina sem skiptir máli. Ég vissi ekki að ég væri að skora mark númer 150 og það er aukatriði, ég vil bara hjálpa liðinu að vinna leiki,“ sagði Kane að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta lofar því að spila þessum leikmanni miklu meira á næstunni – „Hann brosti“

Arteta lofar því að spila þessum leikmanni miklu meira á næstunni – „Hann brosti“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Seðlabankastjórinn áfram í Árbænum

Seðlabankastjórinn áfram í Árbænum
433Sport
Í gær

Hojlund hetja Manchester United – Kristian spilaði í tapi og Orri var ekki með vegna meiðsla

Hojlund hetja Manchester United – Kristian spilaði í tapi og Orri var ekki með vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Skoða að reka Ancelotti á næstu vikum og búið að ganga frá því hver tekur við

Skoða að reka Ancelotti á næstu vikum og búið að ganga frá því hver tekur við