fbpx
Fimmtudagur 06.mars 2025
433

Byrjunarlið Crystal Palace og Tottenham – Lamela og Wanyama

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 11:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace tekur á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildarinnar í dag klukkan 12:00 og eru byrjunarliðin klár.

Palace situr sem stendur í sautjánda sæti deildarinnar með 27 stig, jafn mörg stig og Swansea sem er í fallsæti en Palace er með betri markatölu.

Tottenham er í fimmta sæti deildarinnar með 52 stig en getur skotist upp í þriðja sætið og upp fyrir Chelsea með sigri í dag.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Crystal Palace: Hennessey, Wan-Bissaka, Fosu-Mensah, Tomkins, Van Aanholt, Milivojevic, Riedewald, McArthur, Townsend, Sorloth, Benteke

Tottenham: Lloris, Aurier, Sanchez, Dier, Davies, Wanyama, Dembele, Lamela, Eriksen, Dele, Kane

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aldís velur hóp til æfinga

Aldís velur hóp til æfinga
433
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool mun lakari aðilinn en vann samt – Sigrar hjá Barcelona og Bayern Munchen

Liverpool mun lakari aðilinn en vann samt – Sigrar hjá Barcelona og Bayern Munchen
433
Fyrir 18 klukkutímum

Inter í frábærum málum eftir fyrri leikinn

Inter í frábærum málum eftir fyrri leikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir fyrrum félagi sínu að fara á eftir Isak

Segir fyrrum félagi sínu að fara á eftir Isak
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið

Áfram eru tafir á framkvæmdum hjá Barcelona – Kostar félagið mikið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar

Tveir lykilmenn United meiddust um helgina og fóru ekki með til Spánar