Mynd dagsins er daglegur liður hér á 433.is sem hefur notið vinsælda.
Í liðnum reynum við að finna myndir sem tengjast knattspyrnu. Hafir þú ábendingar um góða mynd máttu endilega senda hana á 433@433.is.
Það eru leikmenn Chelsea og Barcelona sem fá heiðurinn í dag en viðbrögð leikmanna liðanna voru ólík þegar að menn meiddust í Meistaradeildinni í vikunni.
Mynd dagsins má sjá hér fyrir neðan.