fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Forráðamenn United sagðir vera komnir með upp í kok af umboðsmanni Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. febrúar 2018 11:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United eru orðnir þreyttir á Mino Raiola, umboðsmanni Paul Pogba en það eru enskir fjölmiðlar sem greina frá þessu í dag.

Raiola er duglegur að tjá sig í fjölmiðlum um málefni skjólstæðinga sinna og er það farið að fara verulega fyrir brjóstið á helstu yfirmönnum Manchester United.

Raiola er með marga af færustu knattspyrnumönnum heims á sínum snærum en hann hefur verið duglegur að segja United hvar þeir eigi að spila Paul Pogba.

Times greinir frá því að þetta hafi allt saman byrjað þegar Jose Mourinho ákvað að bekkja Pogba í leiknum gegn Huddersfield en Portúgalinn hefur einnig verið duglegur að kippa honum af velli að undanförnu.

Raiola á að hafa verið tíður gestur á æfingasvæði United, Carrington en Pogba er ekki eini leikmaður United sem er á mála hjá Raiola því þeir Zlatan Ibrahimovic, Romelu Lukaku og Sergio Romero eru allir skjólstæðingar hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vardy skóf ekki af því í yfirlýsingu – „Ömurlegt og algjörlega skammarlegt“

Vardy skóf ekki af því í yfirlýsingu – „Ömurlegt og algjörlega skammarlegt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“

,,Andrea Berta er mjög hrifinn af honum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“

Antony alls ekki bitur – ,,Þakklátur fyrir það sem hann hefur gert fyrir mig“
433Sport
Í gær

De Bruyne aftur til Chelsea? – ,,Af hverju ekki?“

De Bruyne aftur til Chelsea? – ,,Af hverju ekki?“
433Sport
Í gær

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“

Lineker segir að United hafi selt mann sem gæti hjálpað liðinu gríðarlega í dag – ,,Nákvæmlega sá sem hentar kerfi Amorim“