fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Hörmuleg tölfræði Lukaku gegn stóru liðunum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2018 16:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tekur á móti Chelsea í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn næsta.

Leikurinn hefst klukkan 14:05 að íslenskum tíma en heimamenn sitja í öðru sæti deildarinnar með 54 stig á meðan Chelsea er í fjórða sætinu með 53 stig.

Reikna má fastlega með því að Romelu Lukaku, framherji United verði í byrjunarliðinu á sunnudaginn gegn sínum gömlu félögum.

Hann hefur skorað 12 mörk í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en ekkert af þessum mörkum hefur komið gegn efstu átta liðunum í deildinni.

Lukaku hefur verið talsvert gangrýndur fyrir að hverfa í stóru leikjunum á þessari leiktíð en hann kom til United síðasta sumar frá Everton.

United borgaði 75 milljónir punda fyrir hann sem gerir hann að næst dýrasta leikmanni í sögu félagsins en í heilar 900 mínútur, gegn efstu átta liðunum hefur hann átt 17 markskot án þess að skora.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019