fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
433

Firmino tjáir sig – Ég sagði ekki orðið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2018 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Firmino sóknarmaður Liverpool þarf ekki að taka út eina né neina refsingu eftir ásakanir Mason Holgate varnarmanns Everton.

Eftir leik liðanna á dögunum sakaði Holgate þennan öfluga sóknarmann um kynþáttaníð.

Enska knattspyrnusambandið skoðaði málið og var farið vel ofan í allt.

Ekki reyndist vera hægt að sanna að Firmino hafi verið með kynþáttaníð í garð Holgate.

Yfirlýsing Firmino:
Það hefur verið erfitt að segja ekkert, vegna þess hversu alvarlegar ásakanir þetta voru um hvað ég átti að hafa sagt í leiknum. Ég hélt mig til hlés og leyfði þeim að rannsaka málið alla leið.

Það er mikilvægt fyrir fótboltann að tækla kynþáttaníð á allan hátt og taka það alvarlega, ég hef orðið fyrir kynþáttaníði í mínu lífi. Ég veit hversu mikið það getur sært.

Núna þegar málinu er lokið vil ég koma þvi á framfæri að ég sagði aldrei oðið, ekki neina útgáfu af því. Ég notaði ekkert orð sem kemur að kynþætti, ég gerði það ekki og mun aldrei gera.

Knattspyrnuvöllur er ekki staður fyrir niðrandi orð líkt og á öðrum stöðum í lífinu. Ég er ánægður að rannsókn er á enda og málinu sé lokið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir

Dregið í Mjólkurbikarnum – Fjórir Bestu deildarslagir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara

Nær öll stórliðin á Englandi og Spáni vilja hann – Er þó ekki spenntur fyrir því að fara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður

United leiðir kapphlaupið eftir mjög jákvæðar viðræður
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“

Sigurður varpar sprengju – „Ég held þetta sé alveg komið gott, reka hann strax“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið

Stelpurnar vekja heimsathygli fyrir þessa takta fyrir framan myndavélarnar – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019

Losuðu sig við rétta manninn árið 2019