fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
433

Staðfesta að De Vrij ætli að fara – Ensk lið hafa áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefan de Vrij varnarmaður Lazio hefur hafnað nýjum samningi við félagið og vill fara.

Þessi hollenski miðvörður vill fara í ensku úrvalsdeildina í sumar.

Manchester United, Liverpool og Arsenal hafa öll fylgst með framgöngu hans undanfarið.

De Vrij er samningslaus í sumar og því er hægt að fá hann frítt.

Varnarmenn eru dýrmæt vara enda vantar flestum stórliðum á Englandi varnarmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Saka skoraði í endurkomunni – Níu stig í Liverpool

England: Saka skoraði í endurkomunni – Níu stig í Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli

Sjáðu mark Saka í endurkomunni eftir stórkostlega stoðsendingu Martinelli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Hojlund á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun

Sá fyrsti af þremur mikilvægum leikjum Íslands fer fram á morgun
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir stórliðin

Góð tíðindi fyrir stórliðin
433Sport
Í gær

Þungt högg í maga City

Þungt högg í maga City
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“

Amorim tjáir sig um sögusagnirnar í kringum Bruno Fernandes – „Ég er búinn að segja honum það“
433Sport
Í gær

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu