fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433

Tíu efnilegustu leikmenn í heimi – Donnarumma efstur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2018 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CIES Football Observatory hefur tekið saman lista yfir tíu efnilegstu knattspyrnumenn í boltanum í dag.

Leikmenn þurfa að vera fæddir árið 1998 eða síðar til að komast á listann.

Þarna má finna marga geggjaða lykilmenn en þar á meðal er Gianlugii Donnarumma, Kylian Mbappe og fleiri góðir.

Donnarumma er efstur á listanum en Everton og Fulham eiga bæði leikmenn á listanum.

Listinn er hér að neðan

Tíu efnilegustu:
1 – Gianluigi Donnarumma (AC Milan)
2 – Alban Lafont (Toulouse)
3 – Kylian Mbappe (PSG)
4 – Christian Pulisic (Dortmund)
5 – Malang Sarr (Nice)
6 – Dayot Upamecano (RB Leipzig)
7 – Tom Davies (Everton)
8 – Matthijs de Ligt (Ajax)
9- Kai Havertz (Bayer Leverkusen)
10 – Ryan Sessegnon (Fulham)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?

Tímabilið úr sögunni hjá Lisandro – Gæti United keypt hafsent í dag?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum

Yfirlýsing Rashford eftir félagaskiptin vekur furðu – Segist hafa fengið haug af tilboðum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram

Svimandi há upphæð sem United þarf að borga Rashford áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið

Uppljóstraði um kjaftasögu sem grasserar í Garðabæ en enginn vill tjá sig um málið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Arsenal niðurlægði Manchester City

England: Arsenal niðurlægði Manchester City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg

Amorim staðfestir að meiðslin séu alvarleg