fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024
433

Mynd: Verður þetta búningur Íslands á HM í Rússlandi?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. febrúar 2018 15:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

HM í Rússlandi fer fram í sumar en mikil eftirvænting ríkir fyrir mótinu.

Ísland mun leika í nýjum búningum á mótinu sem er framleiddur af Errea.

Búningurinn verður afhjúpaður þann 15. mars næstkomandi og er því tæplega mánuðir í að Íslendingar fái að sjá treyjuna.

Errea birti athyglisverða færslu á Twitter síðu sinni í dag þar sem þeir virðast vera birta mynd af íslensku treyjunni sem virkar doppótt.

Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ gaf það út á dögunum að búningurinn yrði umdeildur en hvort þetta sé treyjan sem Ísland mun spila í á lokamótinu skal látið ósagt.

Myndir af treyjunni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum

Gerrard sá besti sem hann þjálfaði á ferlinum – Vann með mörgum stórstjörnum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sannfærður um að Ancelotti og leikmenn hafi ekki viljað sjá Mbappe

Sannfærður um að Ancelotti og leikmenn hafi ekki viljað sjá Mbappe
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óli Valur keyptur til Breiðabliks

Óli Valur keyptur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zirkzee sagður vilja komast burt sem fyrst

Zirkzee sagður vilja komast burt sem fyrst
433Sport
Í gær

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea

Van Dijk gat valið á milli Manchester City og Chelsea
433Sport
Í gær

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina

Nýtt ofurpar staðfest: Frumsýndi kærustuna á virtum viðburði – Sjáðu myndina