fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433

Myndband: Óli Skúla með geggjaðan klobba gegn Besiktas

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. febrúar 2018 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason miðjumaður Kardemir Karabükspor var í stuði gegn Besiktas um liðna helgi í Tyrklandi.

Úrslitin voru hins vegar ekki góð en Ólafur og félagar sem eru á botni deildarinanr töpuðu 5-0.

Ólafur átti hins vegar eitt af flottari augnablikum leiksins þegar hann fíflaði leikmann Besiktas.

Hann klobbaði hann all hressilega en Helgi Valur Daníelsson hefur vakið athygli á þessu.

Myndband af klobbanum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“

Williams dreymir um að spila á Old Trafford: ,,Allir ungir leikmenn vilja spila þar“
433Sport
Í gær

England: Liverpool einum sigri frá titlinum

England: Liverpool einum sigri frá titlinum
433Sport
Í gær

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni

Þrír óvæntir á óskalistanum fyrir sumarið – Einn að falla úr úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Stefán Gísli keyptur til Vals

Stefán Gísli keyptur til Vals