Joey Barton er hrifinn af Manchester City þessa dagana.
City situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og hefur 16 stiga forskot á Manchester United.
„Það er enginn vafi í mínum huga,“ sagði Barton.
„City er besta lið heims í dag,“ sagði hann að lokum.