fbpx
Föstudagur 28.febrúar 2025
433

Mane með þrennu þegar Liverpool slátraði Porto – Ronaldo með tvö í sigri á PSG

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. febrúar 2018 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Porto tók á móti Liverpool í Portúgal þar sem að heimamenn áttu aldrei möguleika en leiknum lauk með 5-0 sigri gestanna og Liverpool svo gott sem komið áfram í 8-liða úrslitin.

Þá tók Real Madrid á móti stórliði PSG þar sem að Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis í 3-1 frábærum 3-1 sigri Real.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Porto 0 – 5 Liverpool
0-1 Sadio Mane (25′)
0-2 Mohamed Salah (29′)
0-3 Sadio Mane (53′)
0-4 Roberto Firmino (69′)
0-5 Sadio Mane (85′)

Real Madrid 3 – 1 PSG
0-1 Adrien Rabiot (33′)
1-1 Cristiano Ronaldo (víti 45′)
2-1 Cristiano Ronaldo (83′)
3-1 Marcelo (86′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tölfræðin sem sannar hversu lélegir Hojlund og Zirkzee eru

Tölfræðin sem sannar hversu lélegir Hojlund og Zirkzee eru
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær

Óheppilegt atvik um helgina – Barn beit hann fast í punginn og hann varð óvinnufær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ

Dómaranámskeið í höfuðstöðvum KSÍ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands

Stjórstjarnan snýr aftur til Íslands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er staða mála á hugsanlegum skiptum Trent

Svona er staða mála á hugsanlegum skiptum Trent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Bruno er einstakur leikmaður“

„Bruno er einstakur leikmaður“
433Sport
Í gær

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman

Amorim fullyrti að blaðamaður væri að reyna að tengja þessi tvö atvik saman
433Sport
Í gær

Mikill pirringur innan herbúða Arsenal og stórstjörnur rifust heiftarlega fyrir framan alla í gær – Myndband

Mikill pirringur innan herbúða Arsenal og stórstjörnur rifust heiftarlega fyrir framan alla í gær – Myndband