fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Coutinho gæti snúið aftur á Anfield í vor

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2018 22:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho gæti snúið aftur á Anfield í vor en það er Liverpool Echo sem greinir frá þessu.

Forráðamenn félagsins eiga nú í viðræðum við knattspyrnusamband Brasilíu og Króatíu um að spila vináttuleik á vellinum fyrir HM í Rússlandi.

Króatar eru í riðli með Íslendingum á HM í Rússlandi, ásamt Argentínu og Nígeríu en riðillinn er afar strembinn.

Þetta yrði lokaleikur liðanna fyrir HM í Rússlandi sem hefst um miðjan júní en það má fastlega reikna með því að Coutinho verði í brasilíska hópnum sem fer til Rússlands.

Coutinho yfirgaf Liverpool í janúarglugganum og hélt til Barcelona en spænska félagið borgaði 142 milljónir punda fyrir leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu