fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024
433

Myndband: Hörmuleg dýfa Smalling sem varð til þess að Newcastle skoraði

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2018 18:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna.

Það var svo Matt Ritchie sem skoraði eina mark leiksins á 65. mínútu og niðurstaðan því 1-0 sigur heimamanna.

Chris Smalling, varnarmaður United ákvað að taka eina dýfu í síðari hálfleik sem varð til þess að Newcastle fékk aukaspyrnu en uppúr henni kom eina mark leiksins.

Stuðningsmenn United voru, eðlilega, ekki kátir með Smalling en myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah tók fram úr Rooney í gær

Salah tók fram úr Rooney í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United

Rashford sagður öskuillur yfir þessu útspili Manchester United
433Sport
Í gær

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir

Van Dijk veit ekki hvort eða hvenær hann skrifar undir
433Sport
Í gær

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma

Saka ekki sá eini sem verður frá í töluverðan tíma
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara

Bruno Fernandes grét inni á skrifstofu eftir að hann fékk ekki að fara
433Sport
Í gær

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning

Eggert Gunnþór skrifar undir nýjan samning