fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
433

Byrjunarlið Newcastle og United – Pogba og Sanchez byrja

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2018 13:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle tekur á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag klukkan 14:15 og eru byrjunarliðin klár.

Heimamenn hafa verið í miklu basli að undanförnu en liðið situr í átjánda sæti deildarinnar með 25 stig, tveimur stigum frá öruggu sæti.

Manchester United er sem fyrr í öðru sæti deildarinnar með 56 stig, 16 stigum á eftir Manchester City og fjórum stigum á undan Tottenham sem er í þriðja sætinu.

Byrjunarliðin má sjá hér fyrir neðan.

Newcastle: Dubravka, Dummett, Lascelles, Lejeune, Yedlin, Shelvey, Kenedy, Diame, Perez, Ritchie, Gayle.

United: De Gea, Valencia, Jones, Smalling, Young, Matic, Pogba, Lingard, Martial, Sanchez, Lukaku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Skiptir um félag í annað sinn á skömmum tíma

Allt klappað og klárt – Skiptir um félag í annað sinn á skömmum tíma
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lífvörður Lionel Messi í kröppum dansi í miðjum leik – Sjáðu kostulegt atvik frá helginni

Lífvörður Lionel Messi í kröppum dansi í miðjum leik – Sjáðu kostulegt atvik frá helginni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir

Mjög óvænt tíðindi – Tel hafnaði Tottenham á föstudag en er nú á leið til London að skrifa undir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag

Unnusti Sveindísar gæti skipt um vinnu í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur

Ótrúlegt atvik á fréttamannafundi – Henderson reifst við fréttamann í nokkrar mínútur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea losar tvo leikmenn í dag

Chelsea losar tvo leikmenn í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir

Nefnir tvo þjálfara sem var hundleiðinlegt að æfa undir