fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433

Jón Daði byrjaði í tapi Reading – Jafnt hjá Bristol City

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. febrúar 2018 18:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldu leikja fór fram í ensku Championship deildinni í dag.

Bristol City gerði 3-3 jafntefli við Sunderland í hörkuleik en Hörður Björgvin Magnússon sat allan tímann á varamannabekk heimamanna í dag.

Þá var Jón Daði Böðvarsson í byrjunarliði Reading sem tapaði 1-2 fyrir Middlesbrough en Jóni Daða var skipt af velli á 63. mínútu.

Bristol er komið í sjötta sæti deildarinnar með 52 stig og Reading er áfram í því átjánda með 32 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvik frá helginni – Messi var steinhissa þegar hann fékk þetta í andlitið

Sjáðu atvik frá helginni – Messi var steinhissa þegar hann fékk þetta í andlitið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sigur og tap hjá Íslandi

Sigur og tap hjá Íslandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slúðrað um að tveir liðsfélagar Hákonar séu á blaði United – Annar er fyrrum leikmaður félagsins

Slúðrað um að tveir liðsfélagar Hákonar séu á blaði United – Annar er fyrrum leikmaður félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Salah elskar sunnudaga