fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433

Einkunnir úr leik City og Leicester – Augero og De Bruyne bestir

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. febrúar 2018 21:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City tók á móti Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 5-1 sigri heimamanna.

Raheem Sterling kom heimamönnum yfir strax á 3. mínútu en Jamie Vardy jafnaði metin fyrir gestina, tuttugu mínútum síðar og staðan því 1-1 í hálfleik.

Sergio Aguero hlóð svo í fernu í síðari hálfleik og niðurstaðan því öruggur 5-1 sigur heimamanna.

Einkunnir úr leiknum frá Sky Sports má sjá hér fyrir neðan.

Man City: Ederson (7), Walker (7), Otamendi (6), Laporte (6), Zinchenko (6), De Bruyne (9), Gundongan (7), Fernandinho (7), B Silva (7), Aguero (9), Sterling (8).

Varamenn: Danilo (6).

Leicester: Schmeichel (4), Maguire (4), Dragovic (5), Fuchs (4), Albrighton (5), A Silva (5), James (5), Ndidi (5), Chilwell (4), Vardy (6), Diabate (5).

Varamenn: Simpson (5), Mahrez (5), Iheanacho (5).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“

Telja morgunljóst að fyrsti brottrekstur ársins á Íslandi verði þarna – „Mér finnst þetta bara svo lélegt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Flamengo vill fá leikmann Arsenal

Flamengo vill fá leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur

England: Wolves úr fallsæti eftir góðan heimasigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall

Dýrastur í sögu félagsins 35 ára gamall
433Sport
Í gær

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?

Endurtekning á því sem gerðist í Kópavoginum í fyrra?
433Sport
Í gær

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag

Meira en fjórföldun á launum og 8 milljónir á dag