fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024
433

Swansea með slátrun – Huddersfield mætir United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. febrúar 2018 22:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Swansea er komið áfram í enska bikarnum eftir 8-1 sigur á Notts County í endurteknum leik.

Swansea lék á alls oddi í kvöld en bæði Tammy Abraham og Nathan Dyer skoruðu tvö mörk.

Á sama tíma kom Huddersfield sér áfram í framlengdum leik við Birmingham og mætir Manchester United í næstu umferð.

Rajiv van La Parra, Steve Mounie og Tom Ince skoruðu auk þess sem Birmingham skoraði sjálfsmark í 1-4 sigri Huddersfield.

Þá er Rochdale komið áfram eftir 1-0 sigur á Milwall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pólverjar ekki alveg með hlutina á hreinu: Þorvaldur óvænt í sviðsljósinu – Sjáðu skondið myndband

Pólverjar ekki alveg með hlutina á hreinu: Þorvaldur óvænt í sviðsljósinu – Sjáðu skondið myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“

Mbappe bað aldrei um þetta – „Virði hann svo mikið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda

Ronaldo versti sóknarmaður EM – Mjög óvænt nafn rataði á listann umdeilda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið

Sagði Vilhjálmur prins þetta virkilega meðan heimsbyggðin horfði? – Varalesari fenginn í málið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur

Risatíðindi frá Englandi – Southgate hættur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir

Segja íslenskum fjölmiðlum að þegja og saka þá um falsfréttir