Jesse Lingard sóknarmaður Manchester United hefur beðist aföskunar á Twitter færslu sem send var út í dag.
Lingard segir að færslan hafi verið send út af starfsmanni sem sér um samfélagsmiðla hans.
Færslan var send út þegar minningarathöfn um þá sem létust í flugslysinu í Munchen var.
Þar sat Lingard og hann segir að þessi færsla endurspegli ekki persónuleika hans.
Hann segir að færslan sem hann segir að komi frá öðrum hafi nú verið eytt og biðst afsökunar á þessu.
— Jesse Lingard (@JesseLingard) February 6, 2018